Valnefnd fjárfestahátíðarinnar 2023

Norðanátt kynnir með stolti, valnefnd Fjárfestahátíðarinnar á Siglufirði árið 2023!

Umsóknarfrestur á Fjárfestahátíð Norðanáttar rann út þann 15. janúar sl. og mun valnefndi nú fara yfir þær umsóknir sem bárust. Þann 15. febrúar nk. verður tilkynnt hvaða sprota- og vaxtarfyrirtæki munu stíga á stokk fyrir fullum sal fjárfesta þann 29. mars næstkomandi.

HREINN ÞÓR HAUKSSON
Framkvæmdastjóri viðskipta- og vöruþróunar hjá Íslenskum Verðbréfum.

Kolfinna Kristínardóttir

KOLFINNA KRISTÍNARDÓTTIR
Verkefnastjóri hjá KLAK - Icelandic Startups

Sigurður Markússon

SIGURÐUR MARKÚSSON
Forstöðumaður nýsköpunardeildar á Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviði Landsvirkjunar.

MELKORKA SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
Meðstofnandi og eigandi Iceland Innovation Week

ÁSTA KRISTÍN SIGURJÓNSDÓTTIR
Framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans

SVEINN MARGEIRSSON
Framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brimi

Previous
Previous

Þrjátíu umsóknir á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Next
Next

Fjárfestahátíð - Umsóknarfrestur framlengdur til 15. janúar 2023